Byrjun haustannar og æfingatafla
- 08, 28, 2018
- Category Fréttir
- Posted By Kristján Ó. Davíðsson
- Slökkt á athugasemdum við Byrjun haustannar og æfingatafla
Nú er starfið að hefjast hjá okkur eftir sumarið.
Við byrjum samkvæmt stundatöflu mánudaginn 3. september, byrjendanámskeið barna hefjast þriðjudaginn 4. september.
Komið og prófið einn frían prufutíma.