Haukar, karate og þú!
Nýjustu fréttir

Góður árangur á Íslandsmeistaramótum barna og unglinga
Um helgina fóru fram Íslandsmeistaramót barna og unglinga í Kata í Smáranum í Kópavogi. Haukar áttu fjóra keppendur á hvoru móti og stóðu þau sig öll með stakri prýði. Bestum árangri á unglingamótinu náði Lalita Ragna Pálsdóttir þegar hún endaði í 3. sæti í flokki 14 ára stúlkna. Aðrir keppendur Hauka unglinamótinu voru Kári Stefánsson, […]
Meira..Aðalfundur Karatedeildar Hauka 2022
Aðalfundur Karatedeildar Hauka fer fram miðvikudaginn 23. mars n.k. kl. 20:30 í íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum. Meira..Andlitsbókin
+354 525 8700
kdh@kdh.is
18:00 - 20:30