Category Archives: Fréttir

Aðalfundur Karatedeildar – Breyting

Áður auglýstur aðalfundur Karatedeildar Hauka sem átti að vera 28. febrúar hefur verið frestað til fimmtudagsins 9. mars kl 20:30 á Ásvöllum.

Meira..

Aðalfundur Karatedeildar Hauka

Aðalfundur Karatedeildar Hauka fer fram þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20:30 á Ásvöllum. Hefðbundin fundarstörf samkvæmt reglum félagsins.

Meira..

Góður árangur á Íslandsmeistaramótum barna og unglinga

Post Image

Um helgina fóru fram Íslandsmeistaramót barna og unglinga í Kata í Smáranum í Kópavogi. Haukar áttu fjóra keppendur á hvoru móti og stóðu þau sig öll með stakri prýði. Bestum árangri á unglingamótinu náði Lalita Ragna Pálsdóttir þegar hún endaði í 3. sæti í flokki 14 ára stúlkna. Aðrir keppendur Hauka unglinamótinu voru Kári Stefánsson, […]

Meira..

Haustönn 2021

Post Image

Haustönn Karatedeildar Hauka hefst mánudaginn 6. september n.k. Við hlökkum til að taka á móti nýjum iðkendum sem og að fá reyndari iðkendur aftur eftir sumarfrí. Sjáumst í september!

Meira..

Aðalfundur Karatedeildar Hauka 2021

Post Image

Aðalfundur Karatedeildar Hauka fer fram fimmtudaginn 11. mars 2021 kl. 21:00. Hefðbundin fundarstörf.

Meira..

Vetrarstarf Karatedeildarinnar

Post Image

Við hefjum æfingar samkvæmt nýrri æfingatöflu mánudaginn 31. ágúst. Við bjóðum byrjendur velkomna á byrjendanámskeiðin sem hefjast einnig mánudaginn 31. ágúst. Hlökku til að sjá ykkur öll

Meira..

Aðalfundur Karatedeildar Hauka 2020

Aðalfundur Karatedeildar Hauka fer fram fimmtudaginn 5. mars klukkan 20:30 í íþróttamiðstöð Hauka við Ásvelli. Dagskrá fundar samkvæmt lögum.   Stjórn KDH.

Meira..

Fyrsta Grand Prix mót ársins

Post Image

Laugardaginn 15. febrúar fór fram fyrsta Grand Prix mót Karatesambandsins. Grand Prix mótaröðin er bikarmótaröð unglinga frá 12 til 17 ára. Haukar áttu fjóra keppendur á mótinu sem allir stóðu sig afar vel og öll að stíga sín fyrstu skref í keppni. Bestum árangri Haukafólks náði Signý Ósk Sigurðardóttir í Kumitekeppni 12 ára stúlkna, en […]

Meira..

Febrúar er frír prufumánuður

Í tilefni af 30 ára afmæli Karatedeildar Hauka 1. febrúar s.l. höfum við ákveðið að gera febrúar að fríum prufumánuði. Það geta því allir, óháð aldri, komið á byrjendanámskeið í febrúar. Komdu og prófaðu Karate. Það er aldrei of seint að byrja. Æfingar fyrir 11 ára og yngri eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18:00-19:00 […]

Meira..

Góður árangur á Reykjavíkurleikunum

Post Image

Sunnudaginn 26. janúar fór fram Karatekeppni Reykjavíkurleikanna 2020 og áttu Haukar einn keppanda þar. Hjördís Helga Ægisdóttir keppti bæði í Kata og Kumite og lét heldur betur að sér kveða. Hún endaði í 3. sæti í Kata og 2. sæti í Kumite. Í Kumite tapaði hún viðureigninni um gullverðlaun fyrir sterkum keppanda frá Skotlandi. Við […]

Meira..