Skip to main content

Gráðanir á vorönn

Eftir maí 18, 2017Fréttir

Gráðanir Karatedeildar Hauka fara fram mánudaginn 22. maí og þriðjudaginn 23. maí n.k.
Þeir hópar sem æfa á mánudögum FB2 og FU2 mæta í gráðun á mánudeginum. B1, FB1 og FU1 mæta þá í gráðun á þriðjudeginum.

Nauðsynlegt er fyrir iðkendur að fylla út rafrænt eyðublað fyrir gráðunina. Hægt er að fylla það út hér.

Fyrsta gráðunin kostar 1.500 krónur, aðrar kosta 1.000 krónur.

 

Kveðja,
Þjálfarar.