Nú er starfið að fara af stað hjá okkur eftir sumarið og munum við hefja æfingar samkvæmt stundatöflu mánudaginn 2. september. Byrjendanámskeið hefjast þriðjudaginn 3. september og hlökkum við til að taka á móti nýjum iðkendum.