Skip to main content

Hjördís í þriðja sæti á Grand Prix mótaröðinni

Eftir desember 17, 2018Fréttir

Í upphafi mánaðar fór fram uppskeruhátíð Karatesambands Íslands þar sem veitt voru verðlaun fyrir bikarmótaraðir keppnistímabilsins.

Hjördís Helga endaði í þriðja sæti í bæði Kata og Kumite í flokki 16-17 ára stúlkna á Grand Prix mótaröðinni, sem er bikarmótaröð unglinga.

Virkilega vel gert hjá henni og hlökkum við til að fylgjast með afrekum hennar á komandi keppnistímabili.