Skip to main content

Karatefólk Hauka 2016

Eftir desember 31, 2016Fréttir


Á árlegri viðurkenningarhátíð Hauka voru veittar viðurkenningar til þeirra iðkenda og þjálfara sem þótt hafa skarað framúr á árinu.
Karatefólk ársins 2016 eru Hjördís Helga Ægisdóttir, karatekona Hauka 2016, Gunnar Ingi Ingvarsson, karatekarl Hauka 2016 og Eva Ósk Gunnarsdóttir, karateþjálfari Hauka 2016.

Æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 5. janúar. Við hlökkum til að hitta ykkur aftur þá og óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs.