Skip to main content

Vorönn 2017

Eftir desember 8, 2016Fréttir

Við ætlum að hefja vorönnina 2017 fimmtudaginn 5. janúar. Ef þú hefur áhuga á því að byrja í Karate eða veist um einhvern sem hefur áhuga á að byrja skaltu láta vita. Einnig hlökkum við til að sjá eldri iðkendur okkar aftur.

Karatedeild Hauka óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju Karateári.