Skip to main content

Febrúar er frír prufumánuður

Eftir febrúar 4, 2020Fréttir

Í tilefni af 30 ára afmæli Karatedeildar Hauka 1. febrúar s.l. höfum við ákveðið að gera febrúar að fríum prufumánuði. Það geta því allir, óháð aldri, komið á byrjendanámskeið í febrúar.

Komdu og prófaðu Karate.

Það er aldrei of seint að byrja.

Æfingar fyrir 11 ára og yngri eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18:00-19:00
Æfingar fyrir 12 ára og eldri eru mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 19:00-20:30.

 

Hlökkum til að sjá ykkur.