Skip to main content
Monthly Archives

ágúst 2024

Vetrarstarf hefst

Eftir Fréttir

Vetrarstarf Karatedeildar Hauka hefst samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 2. september næstkomandi.

Við hlökkum til að sjá fyrri iðkendur aftur og erum spennt að taka á móti nýjum iðkendum.

Æfingar fara fram á 2. hæð í Ásvallalaug eins og áður og þjálfarar hjá deildinni verða áfram Gunnlaugur Sigurðsson, 5. Dan og Kristján Ó. Davíðsson, 2. Dan.

Opið er fyrir skráningar og er hægt að skrá sig hér