Skip to main content

Fréttir

Fréttir
ágúst 27, 2024

Vetrarstarf hefst

Vetrarstarf Karatedeildar Hauka hefst samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 2. september næstkomandi. Við hlökkum til að sjá fyrri iðkendur aftur og erum spennt að taka á móti nýjum iðkendum. Æfingar fara fram…
Fréttir
apríl 8, 2024

Gunnlaugur þreytir próf fyrir 5. dan

Gunnlaugur Sigurðsson, þjálfari, lagði land undir fót og ferðaðist til Skotlands um páskana til að taka þátt í JKS æfingabúðum með Shihan Kagawa 9. dan, auk þess að fara í…
Fréttir
febrúar 27, 2023

Aðalfundur Karatedeildar – Breyting

Áður auglýstur aðalfundur Karatedeildar Hauka sem átti að vera 28. febrúar hefur verið frestað til fimmtudagsins 9. mars kl 20:30 á Ásvöllum.
Fréttir
febrúar 20, 2023

Aðalfundur Karatedeildar Hauka

Aðalfundur Karatedeildar Hauka fer fram þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20:30 á Ásvöllum. Hefðbundin fundarstörf samkvæmt reglum félagsins.
Fréttir
apríl 3, 2022

Góður árangur á Íslandsmeistaramótum barna og unglinga

Um helgina fóru fram Íslandsmeistaramót barna og unglinga í Kata í Smáranum í Kópavogi. Haukar áttu fjóra keppendur á hvoru móti og stóðu þau sig öll með stakri prýði. Bestum…
Fréttir
ágúst 28, 2021

Haustönn 2021

Haustönn Karatedeildar Hauka hefst mánudaginn 6. september n.k. Við hlökkum til að taka á móti nýjum iðkendum sem og að fá reyndari iðkendur aftur eftir sumarfrí. Sjáumst í september!
Fréttir
febrúar 28, 2021

Aðalfundur Karatedeildar Hauka 2021

Aðalfundur Karatedeildar Hauka fer fram fimmtudaginn 11. mars 2021 kl. 21:00. Hefðbundin fundarstörf.
Fréttir
ágúst 25, 2020

Vetrarstarf Karatedeildarinnar

Við hefjum æfingar samkvæmt nýrri æfingatöflu mánudaginn 31. ágúst. Við bjóðum byrjendur velkomna á byrjendanámskeiðin sem hefjast einnig mánudaginn 31. ágúst. Hlökku til að sjá ykkur öll
Fréttir
febrúar 27, 2020

Aðalfundur Karatedeildar Hauka 2020

Aðalfundur Karatedeildar Hauka fer fram fimmtudaginn 5. mars klukkan 20:30 í íþróttamiðstöð Hauka við Ásvelli. Dagskrá fundar samkvæmt lögum.   Stjórn KDH.
Fréttir
febrúar 17, 2020

Fyrsta Grand Prix mót ársins

Signý Ósk á verðlaunapalli. Hún er hér í 3. sæti með appelsínugult belti. Laugardaginn 15. febrúar fór fram fyrsta Grand Prix mót Karatesambandsins. Grand Prix mótaröðin er bikarmótaröð unglinga frá…
Fréttir
febrúar 4, 2020

Febrúar er frír prufumánuður

Í tilefni af 30 ára afmæli Karatedeildar Hauka 1. febrúar s.l. höfum við ákveðið að gera febrúar að fríum prufumánuði. Það geta því allir, óháð aldri, komið á byrjendanámskeið í…
Fréttir
janúar 27, 2020

Góður árangur á Reykjavíkurleikunum

Sunnudaginn 26. janúar fór fram Karatekeppni Reykjavíkurleikanna 2020 og áttu Haukar einn keppanda þar. Hjördís Helga Ægisdóttir keppti bæði í Kata og Kumite og lét heldur betur að sér kveða.…
Fréttir
desember 6, 2019

Hjördís Helga í þriðja sæti á bikarmótaröð unglinga

Karatekonan Hjördís Helga Ægisdóttir endaði í 3. sæti bæði í Kata- og Kumiteflokki 16-17 ára stúlkna í bikarmótaröð unglinga, Grand Prix mótaröð Karatesambandsins. Glæsilegur árangur hjá henni, sérstaklega í ljósi…
Fréttir
ágúst 27, 2019

Haustönn og byrjendanámskeið

Nú er starfið að fara af stað hjá okkur eftir sumarið og munum við hefja æfingar samkvæmt stundatöflu mánudaginn 2. september. Byrjendanámskeið hefjast þriðjudaginn 3. september og hlökkum við til…
Fréttir
apríl 12, 2019

Hjördís æfði með heimsmeistaranum í Kumite

Hjördís Helga og Steven Dacosta, heims- og Evrópumeistari í Kumite. Um síðustu helgi fór hópur íslenskra Karatekappa til Amsterdam í Hollandi í æfinga- og keppnisferð. Á föstudeginum var æft með…
Fréttir
janúar 28, 2019

Frábær árangur hjá Hjördísi á Reykjavíkurleikunum

Um helgina fór fram Karatekeppni Reykjavíkurleikanna í Laugardalshöllinni. Hjördís Helga keppti fyrir hönd Hauka og stóð sig með stakri prýði. Hún keppti í þremur flokkum, Kata fullorðinna, Kata 16-17 ára…
Fréttir
desember 18, 2018

Hjördís Helga á topplista yfir bestu íþróttakonur Hafnarfjarðar

Ár hvert verðlaunar Hafnarfjarðarbær íþróttafólkið sitt með veglegri íþrótta- og viðurkenningarhátíð. Þarna kemur saman allt besta íþróttafólk Hafnarfjarðar og eru 10 menn tilnefndir sem íþróttamaður Hafnarfjarðar og 10 konur tilnefndar…
Fréttir
desember 17, 2018

Hjördís í þriðja sæti á Grand Prix mótaröðinni

Í upphafi mánaðar fór fram uppskeruhátíð Karatesambands Íslands þar sem veitt voru verðlaun fyrir bikarmótaraðir keppnistímabilsins. Hjördís Helga endaði í þriðja sæti í bæði Kata og Kumite í flokki 16-17…
Fréttir
nóvember 15, 2018

Hjördís Helga með silifur á Íslandsmeistaramóti fullorðinna í Kumte

Síðustu helgina í október fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í Kumite. Hjördís Helga var að keppa á sínu fyrsta fullorðins móti og stóð sig eins og hetja, venju samkvæmt. Hún endaði…
Fréttir
nóvember 12, 2018

Góður árangur á Fjörkálfamóti í Kumite

3. nóvember s.l. stóðu Karatedeild Fylkis og Þórshamar fyrir Fjörkálfamóti í Kumite. Mótið er hugsað sem æfingamót fyrir yngstu iðkendur. Haukar áttu 6 keppendur á mótinu sem stóðu sig allir…
Fréttir
október 7, 2018

Hjördís Helga með silfur á Íslandsmeistaramóti unglinga í Kumite

Hjördís Helga með öðrum verðlaunahöfum í flokknum. Um nýliðna helgi fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í Kumite. Hjördís Helga Ægisdóttir keppti í flokki 16-17 ára stúlkna og fór alla leið í…
Fréttir
október 2, 2018

Hjördís með tvenn verðlaun á Smáþjóðamótinu

Hjördís hlaðin verðlaunum Um nýliðna helgi fór fram Smáþjóðamótið í Karate. Mótið fór fram í San Marínó og var stór hópur frá Íslandi á mótinu. Í íslenska hópnum var Hjördís…
Fréttir
september 25, 2018

Hjördís Helga keppir á Smáþjóðamótinu í Karate

Það var létt yfir Kristjáni og Hjördísi þegar ljósmyndari tók mynd af þeim. Smáþjóðamótið í Karate verður haldið föstudaginn 28. september og laugardaginn 29. september n.k. í San Marínó. Karatedeild…
Fréttir
ágúst 28, 2018

Byrjun haustannar og æfingatafla

Nú er starfið að hefjast hjá okkur eftir sumarið. Við byrjum samkvæmt stundatöflu mánudaginn 3. september, byrjendanámskeið barna hefjast þriðjudaginn 4. september. Komið og prófið einn frían prufutíma. Stundatafla 18-19…
Fréttir
mars 3, 2018

Ný og endurbætt heimasíða

Það var kominn tími á nýja og flotta heimasíðu, svo við fengum snillingana frá Allra Átta til að setja upp glæsilega og snjallvæna vefsíðu. Allra Átta hefur smíðað marga flotta…
Fréttir
mars 3, 2018

Aðalfundur 2018

Aðalfundur 2018 fer fram miðvikudaginn 21. febrúar 2018 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa félagsmenn, 25 ára og eldri, auk eins forráðamanns kosningarétt, en aðrir geta setið fundinn…
Fréttir
mars 3, 2018

Fyrirmyndar fyrirtæki

Vorum að fá mikið af nýjum og fallegum vörum í flugi beint frá Ameríku. Þetta eru þekkt vörumerki og við hvetjum alla til að koma og skoða úrvalið. Um er…
Fréttir
maí 18, 2017

Gráðanir á vorönn

Gráðanir Karatedeildar Hauka fara fram mánudaginn 22. maí og þriðjudaginn 23. maí n.k. Þeir hópar sem æfa á mánudögum FB2 og FU2 mæta í gráðun á mánudeginum. B1, FB1 og…
Fréttir
maí 18, 2017

Eva Ósk komin með svarta beltið!

Eva Ósk Gunnarsdóttir þreytti gráðun fyrir 1. Dan, sem er fyrsta svarta beltið í Karate, um helgina. Eva stóðst prófið með glæsibrag og hefur nú náð þeim merka áfanga að…
Fréttir
janúar 31, 2017

Góður árangur á Reykjavíkurleikunum

Um nýliðna helgi fór fram Karatekeppni á Reykjavíkurleikunum. Haukar áttu fjóra keppendur á mótinu, þau Ali Malaei, Gunnar Inga Ingvarsson, Mána Hrafn Stefánsson og Hjördísi Helgu Ægisdóttur. Hjördís keppti í…
Fréttir
janúar 26, 2017

WOW Reykjavik International Games

  WOW Reykjavik International Games – Karate, verða haldnir helgina 28. – 29. janúar 2017. Þetta er í 5. sinn sem karate er hluti af leikunum. 106 keppendur eru skráðir…
Fréttir
desember 31, 2016

Karatefólk Hauka 2016

Á árlegri viðurkenningarhátíð Hauka voru veittar viðurkenningar til þeirra iðkenda og þjálfara sem þótt hafa skarað framúr á árinu. Karatefólk ársins 2016 eru Hjördís Helga Ægisdóttir, karatekona Hauka 2016, Gunnar…
Fréttir
desember 14, 2016

Viðurkenningar fyrir vel unnin störf

Frá vinstri: Helgi Kumar, Gunnlaugur, Kristján Ó., Guðbjartur Ísak. Á myndina vantar Sigríði Hrönn. Í tilefni 85 ára afmælis Hauka bauð aðalstjórn félagsins til móttöku sunnudaginn 11. desember í samkomusalnum…
Fréttir
desember 8, 2016

Vorönn 2017

Við ætlum að hefja vorönnina 2017 fimmtudaginn 5. janúar. Ef þú hefur áhuga á því að byrja í Karate eða veist um einhvern sem hefur áhuga á að byrja skaltu…
Fréttir
desember 8, 2016

Gráðun

Gráðanir Karatedeildarinnar fara fram dagana 14. og 15. desember n.k. Þeir sem æfa á miðvikudögum mæta 14. desember á venjulegum æfingatíma og þeir sem æfa á fimmtudögum mæta 15. desember…
Fréttir
september 12, 2013

Re: Skráningargjöld v/ Karate

Fréttir
nóvember 5, 2012

prufa

Fréttir
febrúar 24, 2012

RE: Haukar_feb_2012.xls

Fréttir
febrúar 24, 2012

RE: Haukar_feb_2012.xls

Fréttir
febrúar 24, 2012

Re: Haukar_feb_2012.xls